Fræðsla

SAFT býður upp á faglega fræðslu sem hentar börnum, ungmennum, foreldrum og fagfólki.

Viltu fræðslu?

Fræðsla SAFT snýst um netöryggi og jákvæða og uppbyggilega netnotkun. Við bjóðum upp á fræðslu fyrir börn, ungmenni, foreldra og fagfólk og aðlögum fræðsluna eftir hópum.

4. - 7. bekkur - Netumferðarskólinn
Netumferðarskólinn er hluti af aðgerðaráætlun stjórnvalda í netöryggi og styrkt af Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu. Fjölmiðlanefnd og Persónuvernd fengu það hlutverk að vinna fræðsluefni um upplýsinga-, miðla- og tæknilæsiásamt því að auka þekkingu á persónuvernd í meðferð upplýsinga. Fræðsluerindið er blanda af fyrirlestri, hópverkefni og samtali við börnin þar sem áherslan er á vitundarvakningu, hugtakaskilning og valdeflingu.

8. - 10. bekkur/framhaldsskóli - Algóritminn sem elur mig upp
Hvers virði eru upplýsingarnar um okkur og hvað greiðum við fyrir aðgang okkar að samfélagsmiðlum? Skúli B. Geirdal fjölmiðlafræðingur og verkefnastjóri hjá Fjölmiðlanefnd fer hér yfir mikilvægi þess að vera læs á upplýsingar og miðla í nútíma samfélagi. Fjölmiðlalæsi, auglýsingalæsi, gervigreindarlæsi, myndlæsi o.fl. Hvernig virka algóritmar samfélagsmiðlanna og með hvaða hætti hefur tæknin áhrif á okkar daglega líf og líðan? Hvað þarf að hafa í huga varðandi samskipti á netinu, áreitni frá ókunnugum og deilingu mynda? Markmiðið með fræðslunni er að valdefla nemendur í taka stjórn á eigin skjánotkun og kenna þeim leiðir til að nýta tæknin á betri hátt. Erindið byggir á niðurstöðum rannsóknar Fjölmiðlnefndar og Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands um börn og netmiðla. 

Til að bóka fræðslu sendið okkur póst á postur@fjolmidlanefnd.is

Umfjöllunarefni sem hægt er að óska eftir í fræðslu:

Upplýsinga- og miðlalæsi - Að vera læs á mismunandi miðla og upplýsingaveitur.

Virkni algóritma og áhrif þeirra á notkun okkar á stafrænum tækjum.

Gervigreind – Læsi á myndir og upplýsingar sem gervigreindin býr til.

Stafrænt fótspor og söfnun persónuupplýsinga.

Samfélagsmiðlar, skjárinn og líðan.

Skjáþreyta – Hvernig síminn kallar á athygli okkar?

Skjátími – Nýta tímann frekar en drepa hann.

Samskipti á netinu, áreiti og áreitni.

Skautun og upplýsingaóreiða í íslensku samfélagi.

Fjölmiðlanotkun Íslendinga – hvernig nálgumst við fréttir í dag?

Aldursmerkingar á öppum og samfélagsmiðlum.

Áhrif tækni á þjóðaröryggi, lýðræði og lýðheilsu.

Fræðslulýsingar:

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

Foreldrar
Skjárinn og börnin

Skjátímaviðmið fyrir börn og ungmenni á Heilsuveru.

Skjátímaviðmið fyrir börn og ungmenni á Heilsuveru.

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Foreldrar
Skjárinn og börnin
Foreldrar
This is some text inside of a div block.

Skjátímaviðmið fyrir börn og ungmenni á Heilsuveru.

Foreldrar
Miðlalæsi
Skjáviðmið
Foreldrar
Stoppa - Hugsa - Athuga

Svona þekkir þú rangfærslur og falsfréttir

Svona þekkir þú rangfærslur og falsfréttir

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Foreldrar
Stoppa - Hugsa - Athuga
Foreldrar
This is some text inside of a div block.

Svona þekkir þú rangfærslur og falsfréttir

Foreldrar
Miðlalæsi
Netheilræði
Fagfólk
Stafræn borgaravitund - Námsefni

Námsefni í stafrænni borgaravitund frá Menntasviði Kópavogs

Námsefni í stafrænni borgaravitund frá Menntasviði Kópavogs

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Fagfólk
Stafræn borgaravitund - Námsefni
Fagfólk
This is some text inside of a div block.

Námsefni í stafrænni borgaravitund frá Menntasviði Kópavogs

Fagfólk
Stafræn borgaravitund
Velferð á netinu
Kennslueiningar
Foreldrar
Jólin og netið

Hugum að jafnvægi í lífi barnanna okkar um jólin, þrátt fyrir öðruvísi daga.

Hugum að jafnvægi í lífi barnanna okkar um jólin, þrátt fyrir öðruvísi daga.

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Foreldrar
Jólin og netið
Foreldrar
This is some text inside of a div block.

Hugum að jafnvægi í lífi barnanna okkar um jólin, þrátt fyrir öðruvísi daga.

Foreldrar
Netheilræði
Skjáviðmið
Velferð á netinu
Foreldrar
Algorithminn er ekki góð barnapía

Foreldrar þurfa að hjálpa börnum sínum á netinu.

Foreldrar þurfa að hjálpa börnum sínum á netinu.

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Foreldrar
Algorithminn er ekki góð barnapía
Foreldrar
This is some text inside of a div block.

Foreldrar þurfa að hjálpa börnum sínum á netinu.

Foreldrar
Velferð á netinu
Netheilræði
Foreldrar
AI á Snapchat

Mikilvægt er að skoða hvernig gervigreindin hefur áhrif á líf barnanna okkar.

Mikilvægt er að skoða hvernig gervigreindin hefur áhrif á líf barnanna okkar.

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Foreldrar
AI á Snapchat
Foreldrar
This is some text inside of a div block.

Mikilvægt er að skoða hvernig gervigreindin hefur áhrif á líf barnanna okkar.

Foreldrar
Velferð á netinu
Samskipti
Miðlalæsi

Miðlalæsi

SAFT er hluti af Tengslaneti um upplýsinga og miðlalæsi

Upplýsinga - og miðlalæsi er hæfnin til að leita sér að, skilja, greina, meta og skapa upplýsingar á öruggan og skilvirkan hátt í gegn um mismunandi miðla og upplýsingaveitur.