Á þessum vef er að finna heilræði fyrir foreldra og leiðbeiningar um örugga netnotkun barna.
SAFT – Samfélag, fjölskylda og tækni er vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi. Verkefnið er hluti af Safer Internet Action Plan, aðgerðaáætlun Evrópusambandsins um öruggari netnotkun og er styrkt af ESB.
Saft og UngSAFT á LÝSU
Heimili og skóli og Saft mættu á LÝSU – rokkhátíð samtalsins sem var haldin í [...]
Facebook fundar með fulltrúum SAFT verkefnisins
SAFT verkefnið var upphaflega hluti af Safer Internet Action Plan, aðgerðaáætlun Evrópusambandsins um öruggari netnotkun [...]
Verkefni SAFT neteinelti og Ekkert hatur! vekja athygli erlendis
SAFT í útrás: Verkefni SAFT neteinelti og Ekkert hatur! vekja athygli erlendis. Síðustu daga hefur [...]
GAGNLEGIR TENGLAR:
Rauði Krossinn
Ríkislögreglustjórinn
Heimili og skóli