Verið velkomin á nýjan vef SAFT!

Við glímum tímabundið við tæknileg viðfangsefni í kjölfar flutnings gagna á milli gamla og nýja vefsins og því er eitthvað um að krækjur séu óvirkar. Við vinnum hörðum höndum að því að kippa því í liðinn.

Saknir þú einhvers núna þá getur þú nálgast það á gamla vefnum: Skoða eldri vef.

Á þessum vef er að finna heilræði fyrir foreldra og leiðbeiningar um örugga netnotkun barna.

SAFT – Samfélag, fjölskylda og tækni er vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi. Verkefnið er hluti af Safer Internet Action Plan, aðgerðaáætlun Evrópusambandsins um öruggari netnotkun og er styrkt af ESB.

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2018 – Sameinumst um að gera netið betra!

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2018 er í dag. Slagorð dagsins í ár er: Sköpum, tengjum og deilum [...]

Fíkn eða frelsi? Sálræn og félagsleg áhrif snjalltækja, samfélagsmiðla og tölvuleikja

Fíkn eða frelsi? Sálræn og félagsleg áhrif snjalltækja, samfélagsmiðla og tölvuleikja 31.1.2018, 12:00 - 13:30 [...]

Nýtt netnámskeið

Evrópska samstarfsnetið Insafe hefur opnað fyrir skráning í nýtt netnámskeið (Online Safety MOOC). Náskeiðið er [...]

Fíkn eða frelsi? Sálræn og félagsleg áhrif snjalltækja, samfélagsmiðla og tölvuleikja

Fíkn eða frelsi? Sálræn og félagsleg áhrif snjalltækja, samfélagsmiðla og tölvuleikja Eru börnin okkar að [...]