Um okkur

Þessi síða var unnin á námskeiðinu Nám og kennsla á netinu vorið 2014. Námskeiðið var haldið í Háskóla Íslands á menntavísindasviði og er það hluti af meistaranámi þátttakenda. Ákveðið var að allir þátttakendur námskeiðsins myndu í sameiningu útbúa vefsíðu sem inniheldur ýmsan fróðleik um stafræna borgaravitund. 

Höfundar efnis eru: Ásdís Steingrímsdóttir, Bergljót Vilhelmína Jónsdóttir, Elsa Þórey Eysteinsdóttir, Gunnar Björn Björnsson, Heiða Björg Árnadóttir, Ingunn Helgadóttir, Jóhanna Kristín Hauksdóttir, Jóhann Eiríksson, Katrín Hallgrímsdóttir, Linda Dröfn Jóhannesdóttir, Sigríður Ágústa Guðnadóttir, Sæberg Sigurðsson, Tinna Hrund Hlynsdóttir Hafberg, Valdís Arnarsdóttir.