Tölum um internetið og raunveruleikann – 3 hluti
Hárrétt! Svipurinn kallast duckface, vegna þess að munnsvipurinn er talinn líkjast goggi á önd. Það er óvíst hvaðan svipurinn kemur, en ein kenning er sú að hann sé
frá gangsterum…
…eða úr klámi.
Hverjum vilt þú líkjast?
En samskipti?
Þú kynnist áhugaverðri manneskju á netinu. Þið eruð farin að tala saman daglega. Þig langar að hitta þennan einstakling í raunveruleikanum. Hvaða aðstæður eru bestar?