Tölum um internetið og raunveruleikann – 2 hluti

raunveruleikinn

Niðurstaða:

Hárrétt! Svokölluð „fegurð“ er æ oftar búin til í myndvinnsluforritum.

Útkoman fyrirfinnst ekki í raunveruleikanum – og býr til ranghugmyndir um raunverulegt útlit fólks.

Ljósmyndir segja ekki alltaf alla söguna.

En sjálfsmyndir?

duckface

Ákveðin tískubylgja hefur sett svip sinn á sjálfsmyndir að undanförnu. Hún felst í því að setja stút á munninn á sér og horfa ögrandi augum í myndavélina. Sumir glenna í sundur vísifingur og löngutöng og sumar stelpur þrýsta líka fram brjóstaskorunni.

Þessi svipur kallast:

  1. Lickface
  2. Suckface
  3. Duckface