Sjálfspróf – Hvað veistu um klám? – 4 hluti

Ofbeldi

Hárrétt!
Hver smellur skiptir máli, því framleiðendur ofbeldisfulls kláms fá þau skilaboð að það sé eftirspurn eftir slíku efni í hvert sinn sem áhorfandi smellir og spilar það. Hver einasti smellur á ofbeldisfullt klámefni eykur því á vandamálið og skapar meiri líkur á því að fólk sé misnotað í þágu kláms.

Hvað með sexting?

Sexting

Nokkrir af vinum mínum hafa tekið nektarmynd af sér með símanum sínum og sent stelpunni eða stráknum sem þau eru skotin í. Ég er að spá í að gera það líka þegar ég byrja í sambandi, til að sýna að ég treysti viðkomandi.

Ég tek:

A) …enga áhættu með þessu, því þetta er einkamál í ástarsambandi.

B) …nektarmynd? Ástarsamband? Hljómar eins og áhætta.