Sjálfspróf – Hvað veistu um klám
Tékkum á hvað þú veist
Ef þú ímyndar þér að hver klámsíða á netinu sé manneskja, hversu margar heldurðu að þær séu í heild?
A) Jafn margar og allir íbúar Íslands.
B) Jafn margar og allir íbúar Íslands, Finnlands og Svíþjóðar samanlagt.
C) Jafn margar og allir íbúar allra Norðurlandanna samanlagt.