Sjálfspróf – Hvað veistu um klám? – 6 hluti

Þú kláraðir prófið með glans…

Meirihluti þeirra sem horfir á klám á internetinu eru gagnkynhneigðir karlar. Þess vegna eru stelpur og konur oftast notaðar af klámframleiðendum til að reyna að höfða til áhorfenda sinna. Þar af leiðandi eru stelpur og konur klámvæddari en drengir og karlar á internetinu. Þetta getur búið til ranghugmyndir því klám dregur upp einhliða, kynferðislega mynd sem gerir stelpur og konur að söluvöru.

Hakkavél