Sjálfspróf – Hvað veistu um klám? – 3 hluti

Hárrétt!
Rétt eins og hryllingsmyndir eða ævintýramyndir eru næstum allar klámmyndir framleiddar af fólki sem vill græða á þeim. Þar af leiðandi eru klámmyndir ekki gott kynfræðsluefni því þær sýna ekki raunveruleikann – ekki fremur en hryllingsmyndir og ævintýramyndir.

Hryllingsmyndir

En hvað kemur það mér við? Skiptir máli á hvað ég smelli?

Einn smellur

Segjum að ég sé að vafra um netið og rekist á link að klámmynd sem líkir eftir nauðgun. Ég hef heyrt fólk tala um þessa mynd og hvað hún sé rosaleg. Það skiptir varla máli þótt ég smelli á linkinn og sjái um hvað málið snýst?

Það skiptir enguÞað skiptir máli