Sjálfspróf – Tölum um internetið og raunveruleikann

Fegurð

Ókei, það er til nóg af fólki sem lítur vel út á internetinu. En hversu raunhæfar eru þessar myndir? Lítur þetta fólk svona út í raun og veru?

birtingamyndir

Já, nokkurn veginn Nei, ekki séns