Elsta stig

Kostir og gallar samfélagsmiðla

Þetta er verkefni þar sem þátttakendur ræða um kosti og galla samfélagsmiðla. Kostir og gallar samfélagsmiðla

Tökumst á við fordóma, neteinelti og hatursræðu

Samhliða hraðri tækniþróun í upplýsingatækni undanfarin ár hefur nýjum samskiptamiðlum fjölgað gríðarlega og teljast víða ómissandi þáttur í daglegu lífi. Þrátt fyrir ótal jákvæðar hliðar tækniframfara undanfarinna ára er þróunin ekki laus við áskoranir af [...]

Námsefni tengt stuttmyndinni „Fáðu Já!“

Um er að ræða þrjú sjálfspróf, sem snerta ýmis viðfangsefni stuttmyndarinnar „Fáðu já!“ Fyrsta prófið fjallar um Internetið og mikilvægi þess að horfa gagnrýnum augum á birtingarmyndir kynjanna á netinu. Þótt netið sé heill heimur af [...]

Vírus

Vírus er saga af þremur bekkjarfélögum sem stofna tekknóhljómsveitina VÍRUS í tengslum við tónlistarverkefni í skólanum. Tónlistin þeirra verður fljótt vinsæl meðal skólafélaganna og áður en langt um líður eru þau farin að halda tónleika [...]

Miðstig

Falskar fréttir – kennsluhugmyndir

Falskar fréttir eru stöðugt vaxandi vandamál sem heimurinn glímir við. Hér má nálgast kennsluhugmyndir um hvernig hægt sé að ræða falskar fréttir við nemendur. Leiðbeiningarnar voru unnar í tengslum við Spjaldtölvuverkefni Kópavogsbæjar. Falskar fréttir (Spjaldtölvuverkefni [...]

Kostir og gallar snjallsímanotkunar

Í þessu verkefni er fjallað um kosti og galla snjallsíma. Kostir og gallar snjallsímanotkunar

Ábyrgð á netinu – Ábyrgðarhringir

Nemendur (frá 4. bekk) skoða hvað felst í því að vera ábyrgðarfullur bæði í samskiptum á netinu og í daglegu lífi, og fá þannig tilfinningu fyrir því hvernig er að vera góður stafrænn borgari. Ábyrgðarhringir [...]

Máttur orða

Máttur orða er kennsluefni ætlað miðstigi þar sem nemendur eru fræddir um mátt orða á netinu og hvernig þau geta brugðist við ef þau verða fyrir neikvæðni netinu. Nemendur eiga að geta: Sett sig í [...]

Er í lagi að segja hvað sem er á netinu?

Er í lagi að segja hvað sem er á netinu? er verkefni ætlað miðstigi í grunnskóla. Markmið verkefnisins er að efla stafræna borgaravitund, þá einkum varðandi réttindi og skyldur í samskiptum.

Krossgátur

SAFT-áhöfnin - Krossgáta um SAFT áhöfnina. SAFT-áhöfnin – Lausnarorð krossgátunnar.   SAFT-heilræði - Krossgáta um aukið öryggi á netinu. SAFT-heilræði - Lausnarorð krossgátunnar.

Tökumst á við neteinelti

Tökumst á við neteinelti er verkefni fyrir nemendur í 5. – 7. bekk. þar sem þeir velta upp mögulegum viðbrögðum við því að lenda sjálfur í eða verða vitni að einelti.

Gagnrýnin hugsun og netið

Að meta og skilja efni af netinu (Markhópur 10-15 ára). Markmið: að hvetja nemendur til að vera varkárir þegar þeir nota vefinn og hugsa um áreiðanleika, réttmæti og hlutdrægni. Ráð til að meta og skilja efni [...]

Fjölskyldugaman: Að ná tökum á vefnum

Efnið er á sviði upplýsingatækni og er ætlað 5.-7. bekk grunnskóla Efnið er upphaflega hannað af Insafe, sem er netverk þeirra Evrópuþjóða sem starfa að netöryggisáætlun ESB. Efnið er þýtt, staðlað og heimfært af SAFT. Efnið [...]

Rusleyjan

Rusleyjan, lestrarbók eftir Þórarin Leifsson er nýtt fræðsluefni fyrir miðstig grunnskóla, sem SAFT dreifir til allra skóla landsins. Bókin fjallar um ábyrga og jákvæða notkun netsins og annarra nýmiðla, með sérstaka áherslu á rafrænt einelti, og [...]

Yngsta stig

Andrés Önd – Samskipti á netinu

Andrés Önd - Samskipti á netinu Andrés Önd - Samskipti á netinu er fræðsluefni ætlað yngsta stigi grunnskóla. Í blaðinu eru gagnlegar upplýsingar um netið og tækni ásamt því að farið er [...]

Paxel 123

PAXEL123.com vefurinn er ætlaður nemendum á leik- og grunnskólaaldri sem eru að stíga sín fyrstu skref í því að vinna með orð og hugtök tengd móðurmáli og stærðfræði. Markmiðið með PAXEL123.com er að örva læsi [...]

Lestrarbækur

Heimili og skóli og SAFT hafa látið útbúa lestrarbækur um netið sem send hefur verið sem gjöf á alla leik- og grunnskóla landsins. Bækurnar eru ætlaðar börnum í fyrsta, öðrum og þriðja bekk grunnskóla og [...]

Ævintýri Emblu

Ævintýri Emblu í Netbæ (5-6 ára) Ykkur er boðið að slást í för með vinalega og klára tölvuhundinum Emblu og fjölskyldu hennar í ævintýraferð. Embla, Freyja “systir” hennar og afi þeirra og amma fara í [...]