Nánar um Evrópusamstarfið

SAFT er vakningarátak um örugga notkun íslenskra barna og unglinga á Netinu og tengdum miðlum. Verkefnið er unnið innan samgönguáætlun Evrópusambandsins og nýtur þaðan fjárstuðnings.

SAFT er í nánu samstarfi við önnur lönd í Evrópu sem starfa innan samgönguáætlun Evrópusambandsins og er sérstaklega lögð áhersla á samnorræna samvinnu, en alls eru þátttökulöndin 30. Hver þjóð vinnur í sínu landi og á sínum forsendum en samstarf þjóðanna felst fyrst og fremst í að deila þekkingu og aðferðafræði þannig að til verði sameiginlegur brunnur fróðleiks og þekkingar um hvernig best er að vinna að öruggri og jákvæðri notkun barna og unglinga á Netinu og þeim miðlum sem því tengjast.

Samstarfsnet þjóðanna sem þátt taka í verkefninu ber heitið Insafe. Á Alþjóðlega netöryggisdaginn 8. febrúar 2005 var opnuð vefgáttin www.saferinternet.org. Þar eru upplýsingar um þátttökuþjóðirnar í verkefninu og þau verkefni sem verið er að vinna í hverju landi.


About Insafe

Insafe, a European Commission funded project, is a network of national nodes that coordinate Internet safety awareness in Europe to help parents and teachers guide children in safe exploration of the World.

Insafe Mission Statement

The mission of the Insafe cooperation network is to empower citizens to use the internet, as well as other online technologies, positively, safely and effectively. The network calls for shared responsibility for the protection of the rights and needs of citizens, in particular children and youths, by government, educators, parents, media, industry and all other relevant actors. Insafe partners work closely together to share best practice, information and resources. The network interacts with industry, schools and families in the aim of empowering people to bridge the digital divide between home and school and between generations.

Insafe partners monitor and address emerging trends, while seeking to reinforce the image of the web as a place to learn. They endeavour to raise awareness about reporting harmful or illegal content and services. Through close cooperation between partners and other actors, Insafe aims to raise Internet safety-awareness standards and support the development of information literacy for all.

Visit Europe’s internet safety portal here