Saft og UngSAFT á LÝSU

Heimili og skóli og Saft mættu á LÝSU – rokkhátíð samtalsins sem var haldin í september síðastliðinn. Við stóðum fyrir málstofu um hatursorðræðu sem Sigurður Sigurðsson, verkefnastjóri leiddi. Við vorum einnig með bás á hátíðinni þar sem við kynntum starfsemi. Við þetta tilefni tókum við viðtöl við gesti og gangandi um hatursorðræðu ásamt því að [...]

Facebook fundar með fulltrúum SAFT verkefnisins

SAFT verkefnið var upphaflega hluti af Safer Internet Action Plan, aðgerðaáætlun Evrópusambandsins um öruggari netnotkun en þeirri áætlun lauk árið 2014. Verkefnið er nú hluti af netöryggishluta samgönguáætlunar Evrópusambandsins og er styrkt af ESB og íslenskum stjórnvöldum. Samningsaðili við ESB er Heimili og skóli – landssamtök foreldra sem sér um að annast útfærslu og framkvæmd [...]

Verkefni SAFT neteinelti og Ekkert hatur! vekja athygli erlendis

SAFT í útrás: Verkefni SAFT neteinelti og Ekkert hatur! vekja athygli erlendis. Síðustu daga hefur SAFT verið að kynna verkefnin á ýmsum stöðum í Grikklandi í samstarfi við Safer Internet Centre Greece. Aðferðafræði verkefnisins hér heima vekur mikla athygli, m.a. áherslan á þátttöku ungmennaráðs í gerð og miðlun efnis. SAFT hefur einnig verið boðið að [...]