Andrés Önd – Samskipti á netinu

Andrés Önd - Samskipti á netinu Andrés Önd - Samskipti á netinu er fræðsluefni ætlað yngsta stigi grunnskóla. Í blaðinu eru gagnlegar upplýsingar um netið og tækni ásamt því að farið er yfir hvaða tækifæri við höfum til að nýta tæknina og hvað ber að varast. Blaðið má nálgast hér: Andrés Önd - [...]

Paxel 123

PAXEL123.com vefurinn er ætlaður nemendum á leik- og grunnskólaaldri sem eru að stíga sín fyrstu skref í því að vinna með orð og hugtök tengd móðurmáli og stærðfræði. Markmiðið með PAXEL123.com er að örva læsi í stærðfræði og móðurmáli með örvandi tölvuleikjum. Leikirnir á PAXEL123.com örva formskynjun, talnaskilning og rökhugsun auk þess sem þar er [...]

Lestrarbækur

Heimili og skóli og SAFT hafa látið útbúa lestrarbækur um netið sem send hefur verið sem gjöf á alla leik- og grunnskóla landsins. Bækurnar eru ætlaðar börnum í fyrsta, öðrum og þriðja bekk grunnskóla og í elstu árgöngum leikskóla. Höfundur bókanna er Þórarinn Leifsson sem vann texta og myndir í samvinnu við Námsgagnastofnun, SAFT – [...]

Ævintýri Emblu

Ævintýri Emblu í Netbæ (5-6 ára) Ykkur er boðið að slást í för með vinalega og klára tölvuhundinum Emblu og fjölskyldu hennar í ævintýraferð. Embla, Freyja “systir” hennar og afi þeirra og amma fara í gönguferð í fjölskyldugarðinn. Á leiðinni verða þau að yfirstíga nokkrar hindranir en með því að nota 1-2-3 regluna komast þau [...]