Námsefni tengt stuttmyndinni „Stattu með þér!”

Hér geturðu tekið sjálfspróf sem tengjast myndinni Stattu með þér. Sjálfsprófin má bæði nota sem stuðningsefni við myndina og ein og sér. Sjálfsprófin eru tvö og heita Líkaminn og kynþroskinn og Útlitið og öryggisnetið. Höfundur sjálfsprófanna er Þórdís Elva Þorvaldsdóttir. Líkaminn og kynþroskinn Útlitið og öryggisnetið

Björgunarleiðangur

Björgunarleiðangur er saga um þrjá skólafélaga sem ákveða að fara í fjallgöngu á Víkingatind. Strákarnir hafa lengi haft áhuga á fjallinu en á því er stærsta jökul Netbæjar að finna. Þeir ákveða að afla sér frekari upplýsinga um gönguleiðir á tind fjallsins með því taka þátt í umræðum á spjallsvæði sem kallast GÖNGUR. Á spjallsvæðinu kynnast [...]