Kostir og gallar samfélagsmiðla

Þetta er verkefni þar sem þátttakendur ræða um kosti og galla samfélagsmiðla. Kostir og gallar samfélagsmiðla

Tökumst á við fordóma, neteinelti og hatursræðu

Samhliða hraðri tækniþróun í upplýsingatækni undanfarin ár hefur nýjum samskiptamiðlum fjölgað gríðarlega og teljast víða ómissandi þáttur í daglegu lífi. Þrátt fyrir ótal jákvæðar hliðar tækniframfara undanfarinna ára er þróunin ekki laus við áskoranir af ýmsu tagi. Gömul vandamál eins og einelti, fordómar, hatursorðræða og neikvæð samskipti hafa fundið sér nýjan farveg á netinu og [...]

Námsefni tengt stuttmyndinni „Fáðu Já!“

Um er að ræða þrjú sjálfspróf, sem snerta ýmis viðfangsefni stuttmyndarinnar „Fáðu já!“ Fyrsta prófið fjallar um Internetið og mikilvægi þess að horfa gagnrýnum augum á birtingarmyndir kynjanna á netinu. Þótt netið sé heill heimur af upplýsingum gefur það ekki alltaf rétta mynd af raunveruleikanum og því ber að umgangast það af ábyrgð og varúð. Annað [...]

Vírus

Vírus er saga af þremur bekkjarfélögum sem stofna tekknóhljómsveitina VÍRUS í tengslum við tónlistarverkefni í skólanum. Tónlistin þeirra verður fljótt vinsæl meðal skólafélaganna og áður en langt um líður eru þau farin að halda tónleika um allt land og fá spilun í útvarpinu. Um leið og aðdáendum þeirra fjölgar verður erfiðara að halda einkalífinu úr [...]