Hjálparsími Rauða Krossins

Oft getur hjálpað til að tala við einhvern ef þú ert að lenda í neteinelti. Hjálparsími Rauða Krossins er gjaldfrjáls sími, opinn allan sólarhringinn, fyrir alla þá sem þurfa að ræða sín hjartans mál í trúnaði og einlægni við hlutlausan einstakling.

Númerið er 1717