About sigurdur@heimiliogskoli.is

This author has not yet filled in any details.
So far sigurdur@heimiliogskoli.is has created 8 blog entries.

Saft og UngSAFT á LÝSU

Heimili og skóli og Saft mættu á LÝSU – rokkhátíð samtalsins sem var haldin í september síðastliðinn. Við stóðum fyrir málstofu um hatursorðræðu sem Sigurður Sigurðsson, verkefnastjóri leiddi. Við vorum einnig með bás á hátíðinni þar sem við kynntum starfsemi. Við þetta tilefni tókum við viðtöl við gesti og gangandi um hatursorðræðu ásamt því að [...]

Falskar fréttir – kennsluhugmyndir

Falskar fréttir eru stöðugt vaxandi vandamál sem heimurinn glímir við. Hér má nálgast kennsluhugmyndir um hvernig hægt sé að ræða falskar fréttir við nemendur. Leiðbeiningarnar voru unnar í tengslum við Spjaldtölvuverkefni Kópavogsbæjar. Falskar fréttir (Spjaldtölvuverkefni Kópavogsbæjar)

Andrés Önd – Samskipti á netinu

Andrés Önd - Samskipti á netinu Andrés Önd - Samskipti á netinu er fræðsluefni ætlað yngsta stigi grunnskóla. Í blaðinu eru gagnlegar upplýsingar um netið og tækni ásamt því að farið er yfir hvaða tækifæri við höfum til að nýta tæknina og hvað ber að varast. Blaðið má nálgast hér: Andrés Önd - [...]

Kostir og gallar snjallsímanotkunar

Í þessu verkefni er fjallað um kosti og galla snjallsíma. Kostir og gallar snjallsímanotkunar

Kostir og gallar samfélagsmiðla

Þetta er verkefni þar sem þátttakendur ræða um kosti og galla samfélagsmiðla. Kostir og gallar samfélagsmiðla

Ábyrgð á netinu – Ábyrgðarhringir

Nemendur (frá 4. bekk) skoða hvað felst í því að vera ábyrgðarfullur bæði í samskiptum á netinu og í daglegu lífi, og fá þannig tilfinningu fyrir því hvernig er að vera góður stafrænn borgari. Ábyrgðarhringir leiðbeiningar Ábyrgðarhringir Vinnublað

Máttur orða

Máttur orða er kennsluefni ætlað miðstigi þar sem nemendur eru fræddir um mátt orða á netinu og hvernig þau geta brugðist við ef þau verða fyrir neikvæðni netinu. Nemendur eiga að geta: Sett sig í spor þeirra sem hafa fengið ljót og særandi skilaboð Geta sagt til um það hvenær farið er yfir strikið í [...]

Er í lagi að segja hvað sem er á netinu?

Er í lagi að segja hvað sem er á netinu? er verkefni ætlað miðstigi í grunnskóla. Markmið verkefnisins er að efla stafræna borgaravitund, þá einkum varðandi réttindi og skyldur í samskiptum.