Fíkn eða frelsi? Sálræn og félagsleg áhrif snjalltækja, samfélagsmiðla og tölvuleikja
Fíkn eða frelsi? Sálræn og félagsleg áhrif snjalltækja, samfélagsmiðla og tölvuleikja 31.1.2018, 12:00 - 13:30 Eru börnin okkar að verða þrælar tækninnar eða skilja íhaldssamir foreldrar ekki nýjan heim? Hvað geta foreldrar gert til að stuðla að því að börn nýti snjalltæki, samfélagsmiðla og tölvuleiki í uppbyggjandi tilgangi, í leik, námi og starfi? Hvað telst [...]