Falskar fréttir eru stöðugt vaxandi vandamál sem heimurinn glímir við. Hér má nálgast kennsluhugmyndir um hvernig hægt sé að ræða falskar fréttir við nemendur. Leiðbeiningarnar voru unnar í tengslum við Spjaldtölvuverkefni Kópavogsbæjar.

Falskar fréttir (Spjaldtölvuverkefni Kópavogsbæjar)