Andrés Önd – Samskipti á netinu

Andrés Önd – Samskipti á netinu er fræðsluefni ætlað yngsta stigi grunnskóla. Í blaðinu eru gagnlegar upplýsingar um netið og tækni ásamt því að farið er yfir hvaða tækifæri við höfum til að nýta tæknina og hvað ber að varast.

Blaðið má nálgast hér: Andrés Önd – samskipti á netinu