Máttur orða er kennsluefni ætlað miðstigi þar sem nemendur eru fræddir um mátt orða á netinu og hvernig þau geta brugðist við ef þau verða fyrir neikvæðni netinu.

Nemendur eiga að geta:

  • Sett sig í spor þeirra sem hafa fengið ljót og særandi skilaboð
  • Geta sagt til um það hvenær farið er yfir strikið í tengslum við skaðlaus eða skaðleg skilaboð á netinu
  • Framkalla lausnir þegar kemur að einelti á netinu

Máttur orða leiðbeiningar

Máttur orða