Er í lagi að segja hvað sem er á netinu? er verkefni ætlað miðstigi í grunnskóla. Markmið verkefnisins er að efla stafræna borgaravitund, þá einkum varðandi réttindi og skyldur í samskiptum.