Hér geturðu tekið sjálfspróf sem tengjast myndinni Stattu með þér.

Sjálfsprófin má bæði nota sem stuðningsefni við myndina og ein og sér. Sjálfsprófin eru tvö og heita Líkaminn og kynþroskinn og Útlitið og öryggisnetið. Höfundur sjálfsprófanna er Þórdís Elva Þorvaldsdóttir.