Að meta og skilja efni af netinu (Markhópur 10-15 ára). Markmið: að hvetja nemendur til að vera varkárir þegar þeir nota vefinn og hugsa um áreiðanleika, réttmæti og hlutdrægni.

Ráð til að meta og skilja efni af netinu Heilræði til að meta áreiðanleika efnis af netinu.