Image may contain: 3 people, people smiling, child and text

Evrópska samstarfsnetið Insafe hefur opnað fyrir skráning í nýtt netnámskeið (Online Safety MOOC). Náskeiðið er öllum opið en megin markhópurinn eru kennarar. Farið er yfir mjög fjölbreytt efni, m.a. fals fréttir, hatursorðræðu, neteinelti og netsambönd. Hvetjum alla sem hafa áhuga á betra neti og að auka eigin skilning og hæfni til að skrá sig. Námskeiðið hefst á Alþjóðlega netöryggisdaginn 6. febrúar – en opið er fyrir skráningu núna: http://www.europeanschoolnetacademy.eu/…/online-safe…/course

#SAFT #SID2018